Ferðafélag Akureyrar

Ferðafélag Akureyrar (FFA) var stofnað 1936.

FFA er fjölmennasta deildin innan Ferðafélags Íslands (FÍ). Félagið skipuleggur ferðir og gefur út ferðaáætlun fyrir hvert ár auk þess að gefa út tímariðið Ferðir árlega.

HEIMASÍÐA FERÐIR SKÁLAR

Ferðafélag Akureyrar á og rekur skála á sjö stöðum. Þeir eru í Herðubreiðarlindum, við Drekagil og í Laugafelli. Gönguskálar eru í Svartárbotnum, við Bræðrafell, í Dyngjufjalladal og á Glerárdal.

Ferðafélag Akureyrar er áhugamannafélag um útivist sem vill stuðla að hreyfingu og ferðalögum á Íslandi, einkum Norðurlandi.

Félagið gefur út ferðaáætlun árlega og býður upp á dagsferðir, helgarferðir og sumarleyfisferðir.

Sumarleyfisferðir

Skíðaganga í Laugafell

Ferðafélag Akureyrar -Deildarferð
Skoða ferðina Skíðaganga í Laugafell

Herðubreiðarlindir - Bræðrafell - Askja

Ferðafélag Akureyrar -Deildarferð
Skoða ferðina Herðubreiðarlindir - Bræðrafell - Askja

Helgarferð á Herðubreið

Ferðafélag Akureyrar - Deildarferð
Skoða ferðina Helgarferð á Herðubreið

Öskjuvegurinn

Ferðafélag Akureyrar -Deildarferð
Skoða ferðina Öskjuvegurinn

Náttúruskoðun og sjálfsrækt á Glerárdal

Ferðafélag Akureyrar - Deildarferð
Skoða ferðina Náttúruskoðun og sjálfsrækt á Glerárdal

Barna- og fjölskylduferð: Ævintýraferð í Botna

Ferðafélag Akureyrar - Deildarferð
Skoða ferðina Barna- og fjölskylduferð: Ævintýraferð í Botna

Skálar félagsins

Norðurland eystra

Botni

Skoða skálann
Norðurland eystra

Bræðrafell

Skoða skálann
Norðurland eystra

Dreki

Skoða skálann
Norðurland eystra

Dyngjufell

Skoða skálann
Norðurland eystra

Lambi

Skoða skálann
Norðurland eystra

Laugafell

Skoða skálann
Norðurland eystra

Þorsteinsskáli

Skoða skálann