Ferðaáætlun FÍ 2025

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2025 er komin út og er óvenju vegleg. Í ferðaáætluninni má finna mikið og  fjölbreytt úrval ferða fyrir alla aldurshópa, Í boði eru meðal annars dagsferðir, sumarleyfisferðir, skíðaferðir, ferðir Ferðafélags barnanna, ferðir eldri og heldri félaga og vinsælir gönguhópar.  

 

Skoða Ferðaáætlun 2025

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram