Ferðaáætlun 2026

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands verður birt hér á heimasíðu félagsins föstudaginn 5. desember. Það er alltaf hátíðarstemming og eftirvænting sem liggur í loftinu þegar ferðaáætlun a´rsins lítur dagsins ljós .  Ferðaáætlun er að venju stútfull af spennandi ferðum og í fjölbreyttu ferðaframboði eru ferðir við allra hæfi. Ferðaáætlunin er eingöngu birt með stafrænum hætti hér á heimasíðu fe´lagsins og hefur það gefið góða raun sl. ár. 

Skráning í ferðir og gönguhópa hefst kl. 11 föstudaginn 5. desember. 

Skráðu þig inn - drífðu þig út  
 

Ferðaáætlun 2026

  • Bækur, kort og rit - tilvalin gjöf til ferðafélaga

    Við bjóðum upp á glæsilegt úrval gjafa fyrir alla sem hafa gaman af því að ferðast og fræðast. Bókapakkar, bækur, kort og rit og að ógleymdum Gjafakortum FÍ.

    Skoða gjafahugmyndir

    1/4
  • Gönguleiðir

    Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum. 

    Skoða gönguleiðir

    2/4
  • Skálar

    Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 41 stað víðs vegar um landið. Allir geta notað skálana, óháð aðild að Ferðafélaginu en félagsmenn njóta afsláttarkjara.

     

    Skoða skála

    3/4
  • Ferðaáætlun 2026

     

    Skoða Ferðaáætlun 2026

    4/4

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram