Við bjóðum upp á glæsilegt úrval gjafa fyrir alla sem hafa gaman af því að ferðast og fræðast. Bókapakkar, bækur, kort og rit og að ógleymdum Gjafakortum FÍ.
Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum.

