Ferðaáætlun FÍ 2025

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2025 kom út í desember 2024 og hefur verið afar vel tekið. Í ferðaáætluninni má finna mikið og fjölbreytt úrval ferða fyrir alla aldurshópa, Í boði eru meðal annars dagsferðir, sumarleyfisferðir, skíðaferðir, ferðir Ferðafélags barnanna, ferðir eldri og heldri félaga og vinsælir gönguhópar.  

 

Skoða Ferðaáætlun 2025

  • Laugavegurinn 2. - 6. júlí

    Vinsælasta gönguleið landsins, sem er ekki bara gönguferð heldur líka mögnuð upplifun fyrir líkama og sál. Fjölbreytt landslag, m.a. háhitasvæði, litskrúðug líparítsvæði, svartir sandar, grænir skógar og ár, bæði brúaðar og óbrúaðar.

    Skoða ferð

    1/4
  • Gönguleiðir

    Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum. 

    Skoða gönguleiðir

    2/4
  • Skálar

    Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 41 stað víðs vegar um landið. Allir geta notað skálana, óháð aðild að Ferðafélaginu en félagsmenn njóta afsláttarkjara.

     

    Skoða skála

    3/4
  • Ferðaáætlun 2025

     

    Skoða Ferðaáætlun 2025

    4/4

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram