Fræðsluerindi - Hallmundarkviða og Hallmundarhraun. Eldforn lýsing á eldsumbrotum.
23.11.2011
Fræðsluerindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Fyrirlesari, Árni Hjartarson. Í erindinu segir hann frá Hallmundarhrauni og leyndardómum þess. Árni skoðaði eldstöðvar hraunsins á ferð með gönguhópi frá Ferðafélagi Íslands s.l. sumar undir leiðsögn Sigrúnar Valbergsdóttur.