Samráðsfundir um stjórnunar- og verndaráætlun vestursvæðis Vatnajökuls
18.01.2012
Svæðisráð vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs boðar til samráðsfunda um Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir nýtt svæði (Langasjó – Eldgjá) sem bættist við þjóðgarðinn sl. sumar. Fundirnir verða haldnir 23. jan., 24. jan. og 25. jan.