Valgarður Egilsson á Þingvöllum
20.07.2011
Fimmtudagskvöldið 21.júlí mun Valgarður Egilsson læknir, rithöfundur og fararstjóri hjá FÍ rifja upp ýmsar sagnir úr sögu Þingvalla frá þjóðveldisöld fram á síðustu öld. Hann hefur sjálfdæmi um efnistök og eru allir velkomnir í gönguferðina sem hefst klukkan 20.00 við fræðslumiðstöðina.