Álfar og tröll - Vífilsfell um Jónsmessu
14.06.2011
Ferðafélag barnanna býður upp á gögnuferð á Vífilsfell um Jónsmessu föstudaginn 24 júní. Lagt verður af stað kl. 18 frá Mörkinni 6 á einkabílum.
Álfadans og leikir, lifandi tónlist og dulúðleg stemming. Þáttaka ókeypis og allir velkomnir.