Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar
25.03.2011
Aðalfundur Ferðafélags Akureryar var haldinn á skrifstofu FFA á Akureyri. Hilmar Antonsson formaður flutti skýrslu um starfsemi ársins og auk þess fluttu skálaformenn skýrslu af skálum félagsins og formaður ferðanefndar kynnti ferðaáætlun. Gestir fundarins voru Ólafur Örn Haraldsson og Páll Guðmundsson frá FÍ.