Á Blákoll fyrst við bröltum á
02.02.2011
Á Blákoll fyrst við bröltum áþað bara reyndist gaman.Þó blési á móti og blaut varð táþá blessaðist allt saman.
Fyrsta gangan í 12 fjalla verkefni FÍ var um sl. helgi. Þá gengu 92 þátttakendur á Blákoll. Fararstjórar voru Ævar og Örvar Aðalsteinssynir auk fleiri fararstjóra en þeir bræður ( fjallabræður ) eru aðalfararstjórar verkefnisins. Að lokinni göngu var til þessi ágæta vísa.