Byggingar Guðjóns Samúelssonar
11.02.2011
12. febrúar mun Pétur Ármannsson, arkitekt, leiða okkur um byggingarsögu Guðjóns Samúelssonar og hugmyndir hans um „háborg íslenskrar menningar“ sem átti að rísa á Skólavörðuholti. Gönguferðin hefst við innganginn í viðbyggingu Alþingishússins kl. 14:00.