Þórunnarbúð - ný aðstaða fyrir skálaverði í Laugafelli
22.11.2010
Enn einu stórvirki Ferðafélags Akureyrar er lokið með smíði nýs varðarhúss auk gistiaðstöðu í Laugafelli. Á fallegum degi í haust opnaði Hilmar Antonsson nýtt og glæsilegt varðarhús í Laugafelli og gaf því nafnið Þórunnarbúð.