Öryggi á jöklum
11.03.2011
Að undanförnu hefur verið unnið að kortlagningu á sprungusvæðum á jöklum. Þessi vinna var sett í gang í því skyni að auka öryggi í ferðalögum um jökla en Ferðafélag Íslands styrkti verkefnið með myndarlegum hætti.