Páskaeggjaganga fimmtudaginn 14. apríl
12.04.2011
Páskaeggjaganga Ferðafélags barnanna og Góu 14.apríl Páskaeggjaganga Fí og Góu 14.apríl í Esjunni, norski skógurinn: Lagt af stað frá Esjustofu kl.18.00 og gengið í átt að norska skóginum og til baka að Esjustofu, þetta verður létt ganga og til skemmtunar. Við Esjustofu verða dregin út páskaegg, tilvalið fyrir fjölskylduna að mæta og taka stutta göngu saman, Gleðilega páska.