Fréttir

Starf FÍ liggur niðri að mestu

Starf Ferðafélags Íslands liggur niðri að mestu nú meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir. Starf félagsins byggir á gönguferðum, skálarekstri og útgáfustarfi og í ferðum og skálum þar sem hópar fólks koma saman og hefur samgöngubannið gert það að verkum að ferðir og skálarekstur er stopp sem stendur.

Almannavarnagöngur Ferðafélags Íslands


Ferðum FÍ, fjalla- og hreyfiverkefnum frestað á meðan samkomubann stendur


Útideildinni frestað

Ný dagsetning ákveðin síðar

Skrifstofan lokuð tímabundið

Við erum við símann og tölvuna

Samkomubann

Göngur halda áfram

Er í lagi að mæta í göngu?

Við höldum okkar striki.

Eldri og heldri göngurnar

Fyrir hverja eru þær?

Ferðakynning 17. mars

Heiðarvötn, Þjórsárver, Drangaskörð og Lónsöræfi.

Áttu áttu?

Eða er kapall málið?