Fréttir

Myndakvöld á miðvikudag

Snjór og ís á framandi slóðum

Skemmtilegur skálafróðleikur

Við mælum svo sannarlega með þessum þáttum.

Jóla- og bókamarkaður FÍ

Hvernig væri að ganga frá jólagjöfunum?

Túbumatur

Losnið við útklístraða matarpakka

Laus sæti í fjölskylduferð í Þórsmörk

Jólin undirbúin í fallegu umhverfi

NÝTT Dansað með Ferðafélagi Íslands

Finndu taktinn og njóttu þess að hreyfa þig.

Kanntu að planta trjám?

Ef ekki þá er kjörið að nýta sér ókeypis námskeið á laugardag.

Ný þáttaröð af Fjallaskálum Íslands á Hringbraut

Ný sex þátta röð af Fjallaskálum Íslands hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í kvöld klukkan 21:30 í umsjá Sigmundar Ernis Rúnarssonar, en að þessu sinni ferðast hann bæði um vestan- og austanvert landið og yfir það þvert og endilangt. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Ferðafélag Íslands og Fjallakofann.

Á slóðum landnemanna með Orra Vésteinssyni á laugardag

Háskóli Íslands og Ferðafélag barnanna tekur höndum saman

Hvernig væri að ganga á Mosfellsheiði um helgina?

Nú fást góðar leiðarlýsingar, bæði í máli og myndum.