Ég er sannfærður um að margir þeirra sem klifu Hnúkinn að þessu sinni, líta á þennan sæta sigur sem ákveðið upphaf að lífsstíl sem hefur fjallaferðir og fjallgöngur í hávegum.
Fjallað verður um Laugaveginn og Torfajökulsöskjuna í fortíð, nútíð og framtíð á fræðslu- og myndakvöldi Ferðafélags Íslands, miðvikudagskvöldið 13. apríl kl. 20.