Fréttir

Fagnaðarópin glumdu út í blámann

Ég er sannfærður um að margir þeirra sem klifu Hnúkinn að þessu sinni, líta á þennan sæta sigur sem ákveðið upphaf að lífsstíl sem hefur fjallaferðir og fjallgöngur í hávegum.

FÍ í samstarfi við Kompás


Árbókin 2016 komin út


Út að ganga með börn og barnavagna


Nú er bara að stilla vekjaraklukkuna: Morgungöngur 9.-13. maí


Vísnagerð á fjallatoppum

Léttfeti, Fótfrár og Þrautseigur eru nöfn á fjallaverkefnum Ferðafélags Íslands sem leidd eru af fjallbræðrunum Örvari og Ævari Aðalsteinssonum.

Fyrsta skrefið á fjöll

Gönguhópurinn Fyrsta skrefið fór af stað hjá FÍ í janúar. Hópurinn er hugsaður fyrir fólk sem er að koma sér upp úr sófanum

Laugavegurinn og Torfajökulsaskjan

Fjallað verður um Laugaveginn og Torfajökulsöskjuna í fortíð, nútíð og framtíð á fræðslu- og myndakvöldi Ferðafélags Íslands, miðvikudagskvöldið 13. apríl kl. 20.

Aukanámskeið í GPS notkun

​Vegna mikillar eftirspurnar verður boðið upp á aukaframhaldsnámskeið í GPS notkun, miðvikudaginn 13. apríl.

Hönnun á göngubrú yfir Markarfljót lokið

Hönnun á útliti göngubrúar yfir Markarfljót við Húsadal lauk nú í mars og jafnframt eru viðeigandi útboðsgögn tilbúin fyrir brúargerðina.