Esjudagur FÍ og VISA
07.06.2010
Laugardaginn 12, júní n.k frá kl 13 - 16 verður hinn árlegi Esjudagur Ferðafélags Íslands og VISA haldinn. Boðið upp á gönguferðir á Esjuna í fylgd fararstjóra frá FÍ. Fjallamenn mæta, ratleikur, skógarganga o.fl.
Sjáumst á laugardag.
Við bendum ykkur á að það gengur strætó frá Háholti Mosfellsbæ leið 57 yfir daginn. Nánari upplýsingar á www.straeto.is
Þátttaka er ókeypis, allir velkomnir. Nánar auglýst síðar.