Fréttir

Nýtt kort FÍ af gossvæðinu

Ferðafélag Íslands gaf sl. vetur út nýtt endurbætt göngu- og örnefnakort af gossvæðinu í Geldingadölum. Kortið nýtst vel nú þegar gos er hafið að nýju, nú í Meradölum. Kortið var gefið á sex tungumálum; íslensku, ensku, þýsku, frönsku, pólsku og kínversku. Eftir því sem best er vitað er þetta í fyrsta skipti sem íslenskt göngukort er gefið út á kínversku og pólsku. Kortið er hannað í anda gömlu dönsku herforingjakortanna og þar má finna helstu gönguleiðir við gosstöðvarnar, en einnig örnefni og forminjar eins og sel.

Skálaverðir í Hvítárnes og Hornbjargsvita

Búið er að opna Kjalveg og veginn inn í Landmannalaugar

Skálaverðir komnir í alla skála á Laugaveginum

Vegurinn inn í Landmannalaugar er þó enn lokaður

Árbækur í þúsundatali!

Allar árbækur hafa verið sendar frá okkur. Félagar sem greitt hafa árgjald 2022 eiga von á henni með póstinum á næstunni.

Sumargöngur FÍ og ON um Hengilssvæðið

Ferðafélag Íslands og Orka náttúrunnar bjóða öllum sem vilja í fjórar áhugaverðar göngur um Hengilssvæðið í sumar! Að sjálfsögðu er ókeypis í allar göngurnar

Árbók FÍ er í dreifingu til félagsmanna

Árbók FÍ 2022, UNDIR JÖKLI, frá Búðum að Ennisfjalli, er nú komin í dreifingu til þeirra félagsmanna sem hafa greitt árgjaldið. Ekki er því lengur hægt að sækja bókina á skrifstofu FÍ.

Raufarhöfn og nágrenni

Fimm daga bækistöðvarferð um Raufarhöfn og nágrenni dagana 19. – 23. júní. Nýjung hjá Ferðafélaginu Norðurslóð

Skálavörður í Langadal

Brúin komin á sinn stað

Þórsvegur og upplýsingaskilti að flóðgátt Flóaáveitunnar

Athöfn á laugardag kl. 11

Árbókin er komin út

Í bókinni er sjónum beint að ysta hluta Snæfellsness