Gestur Pétursson nýr í stjórn FÍ
17.03.2022
Aðalfundur FÍ var haldinn 24 mars sl. Dagskrá fundarins var hefðbundin skv. lögum félagsins. Anna Dóra Sæþórsdótir forseti flutti skýrslu stórnar um árið sem leið, ársreikningur félagsins kynntur og samþykktur, farið í gegnum lagabreytingar og kosið í stjórn. Nýr stjórnarmaður er Gestur Pétursson fararstjóri sem setið hefur í ferðanefnd félagsins. Að lokum voru önnur mál á dagskrá þar sem rætt var um ýmis mál sem tengjast starfi félagsins.