Fréttir

Skálum fljótlega lokað á Laugavegi

Skálum Ferðafélagsins á Laugavegi verður lokað um miðjan september.

Haustfegurð í Landmannalaugum

Það má svo sannarlega enn njóta tíma í Friðlandinu en um liðna helgi naut hópur á vegum Ferðafélags Íslands þess að upplifa svæðið í göngu- og jógaferð.

Svelgur á Fimmvörðuhálsi

Varasamar aðstæður eru á Fimmvörðuhálsi og ástæða til varúðar.

Ferðafélag Íslands og Covid reglur í skálum og ferðum

Ferðafélag Íslands leggur sig fram um að fylgja Covid reglum í öllu sínu starfi. Eftir að nýjar reglur voru kynntar sl. föstudag hefur skálasvæðum verið skipt upp í hólf og umferð og notkun á salerni, í eldhús og matsel stýrð eftir hópum og hólfum. Merkingar og spritt eiga að vera áberandi á öllum skálasvæðum og gestir eru minntir á að passa vel upp á persónubundnar sóttvarnir og tryggja fjarlægðarmörk eða að örðum kosti nota grímur.

Ferðafélag Íslands gefur út göngukort með gönguleiðum og örefnum af gosstöðvum í Geldingadölum og áhrifasvæði þess.

Út er komið kort af Geldingadölum sem sýnir gosstöðvarnar og umhverfi þeirra ásamt helstu örnefnum. Kortið er gefið út af Ferðafélagi Íslands og byggir á nýjustu gögnum, m.a. loftmyndum af hrauninu.

Dalastígur að Fjallabaki

Dalastígur að Fjallabaki er tuttugasta og fyrsta fræðslurit FÍ

Sumarleyfisferðir FÍ í fullum gangi

Það er fátt betra en góð gönguferð um okkar fallega land

Kvennaferð um Laugaveginn

,,Þetta var frábær ferð sem tókst mjög vel í alla staði með 40 flottum konum,"

10.750 félagar í FÍ

Félagsmönnum Ferðafélagi Íslands fjölgaði um 2000 á síðasta ári.

Anna Dóra nýr forseti

Anna Dóra Sæþórsdóttir var kjörinn forseti FÍ á aðalfundi á þriðjudag.