Búnaður fyrir gönguferð að gossvæðinu i Geldingadölum
15.03.2022
Göngu- og skoðunarferð að gossvæðinu í Geldingadölum getur tekið mislangan tíma, allt eftir því hvaða leið er farin, hversu lengi er stoppað, fjölda göngufólks og veðri. Ferðafélag Íslands hvetur alla sem hyggjast fara í skoðunarferð að gossvæðinu að huga vel að búnaði og veðri.