Búið að loka öllum skálum nema Landmannalaugum
01.11.2022
Nú er búið að loka öllum skálum FÍ fyrir veturinn nema Landmannalaugum. Skálaverðir Víkingur og Salka verða að störfum fram yfir næstu helgi. Töluvert umferð af dagsdvalargestum er í Laugum.