Umfangsmikið og fjölbreytt starf
21.03.2023
Sigrún Valbergsdóttir varaforseti FÍ flutti skýrslu stjórnar á aðalfundi félagsins þann 16 mars sl. Sigrún kom víða við í ræðu sinni og fór yfir umfangsmikið og fjölbreytt starf félagsins. Meðal annars fór hún yfir ferðir, fjalla- og hreyfiverkefni félagsins en þegar mest var voru um 25 fjalla- og hreyfiverkefni í gangi á sl. ári. Þá greindi hún frá starfi Ferðafélags barnanna og samstarfsverkefnum,