FÍ og Landsbjörg endurnýja samstarfssamning
04.03.2024
Ferðafélag Íslands og Slysavarnarfélagið Landsbjörg hafa gert með nýjan samstarfssamning. FÍ og Landsbjörg hafa lengi átt farsælt og gott samstarf og bæði félög byggja starf sitt að mestu á sjálfboðaliðum og starfa í þágu almennings. Samstarfið nær með annars yfir forvarnarstarf á fjöllum og öryggismál ferðafólks, bætt fjarskiptasamband, stuðningi FÍ við Hálendisvakt Landsbjargar, aðstöðu á fjöllum, fræðslumál og námskeiðshald.