100 ára afmælisganga á Herðubreið
07.08.2008
Þann 13. ágúst í ár eru liðin 100 ár frá því að þýski vísindamaðurinn Hans Reck og Sigurður Sumarliðason gegnu fyrstir manna á Herðubreið. Ferðafélag Akureyrar og Ferðafélag Íslands bjóða upp á sérstaka afmælisgöngu á Herðubreið af þessu tilfenfi.