Laugavegsrit, þriðja útgáfa
30.06.2008
Laugavegurinn, bæklingur FÍ eftir Leif Þorsteinsson kemur út á næstum dögum. Þetta er þriðja útgáfa þessa vinsæla bæklings um gönguleiðina úr Landmannalaugum suður í Þórsmörk sem þúsundir ferðast um á hverju sumri.