Botnsúlur
21.04.2008
Farið verður á Botnsúlur á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn. 24.4.2008Brottför frá Mörkinni 6 kl. 8Ekið með rútu að Þingvöllum, gengið á Syðstu-Súlu og niður í Hvalfjörð, þar sem rútan sækir hópinn. Verð: 4000/6000Innifalið: Rúta, farastjórnSkráning fer fram á skrifstofu Ferðafélagsins í síma 568-2533 fyrir miðvikudaginn 23.04