Háir tindar og heillandi strandir
25.01.2008
Fjölmargra nýjunga sér stað í ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2008 sem nú er komin út. Auk sígildra dags- og sumarferða sem alltaf njóta vinsælda, eru í boði ýmsar ferðir þar sem klifið verður á hæstu tinda.