Ferðafélagar á faraldsfæti
16.05.2008
Ferðafélagar ferðast í auknum mæli erlendis og mikið er úrval ferða í boði hjá ferðaskrifstofunum. Ólafur Örn Haraldsson forseti FÍ er fararstjóri í gönguferð með Ferðaþjónustu bænda umhverfis Mont Blanc í júlí og Sigrún Valbergsdóttir varaforseti er fararstjóri í ferð til Færeyja með Trex í lok maí.