Esjan eftir vinnu - góð mæting - myndir
09.07.2008
Góð mæting var í Esjugöngu FÍ í gærkvöldi, Esjan eftir vinnu. Um 25 manns, konur, krakkar og kallar tóku þátt í göngunni í besta veðri. Þórður Marelsson fararstjóri stjórnaði æfingum á leiðnni og teygjum í lokum. Sjá myndir úr göngunni