Jöklafararstjórar FÍ á sprungunámskeiði
20.04.2007
Á sumardaginn fyrsta stóð Ferðafélagið fyrir jöklanámskeiði fyrir fararstjóra FÍ á Hvannadalshnjúk. Jökull Bergmann fjallaleiðsögumaður var leiðbeinandi á námskeiðinu. Haraldur Örn Ólafsson fararstjóri FÍ á Hvannadalshnjúk og ferðanefndarmaður segir markmiðið hafa verið að efla og þjálfa fararstjórana og námskeiðið hafi verið mjög lærdómsríkt. Sjá myndir af námskeiðinu