Jeppadeildin í Þórsmörk yfir páskana
30.03.2007
Jeppadeild Ferðafélagsins verður með aðsetur í Langadal í Þórsmörk yfir páskana og fer í lengri eða skemmri dagsferðir frá skála FÍ. Verð fyrir jeppa í ferðir jeppadeildar er krónur 6000 hvort heldur tekið er þátt í öllum ferðum yfir páskana eða færri.