Árbók 2007 um Austur-Húnavatnssýslu - Örnefni og sýn yfir úthafið
22.01.2007
Fjallað er um Austur-Húnavatnssýslu í 80. Árbók Ferðafélags Íslands sem kemur út á vordögum. Ég hef alltaf haft áhuga á umhverfi og sögu þessa héraðs. Eftir að ég flutti þaðan fyrir nær 25 árum hefur áhuginn vaxið að mun og hef í rannsóknum og skrifum einkum fengist við síðustu tvö hundruð árin segir höfundur bókarinnar, Jón Torfason frá Torfalæk í Torfalækjarhreppi.