Ferðafélagið stendur fyrir skíðaferð í Landmannalaugar um næstu helgi 9. - 11. febrúar. Lagt verður af stað frá Mörkinni 6 kl 18.00. Áætlað er að koma í Landmannalaugar um miðnætti. ...
Ferðafélagið stendur fyrir fjölskyldu og jeppaferð í Landmannalaugar um næstu helgi. Ferðin er hugsuð fyrir jeppa á minnst 31". Farið verður í tveimur hópum, fyrri hópurinn fer á seinnipart föstudags og seinni hópurinn kl. 8 á laugardagsmorgni....
Nýútkomin Ferðaáætlun FÍ 2007 hefur fengið góðar viðtökur. Í áæltuninni er að finna dagsferðir, helgarferðir, sumarleyfisferðir og útrásarferðir FÍ. Frá því að áætlunin kom út eru nú 7 sumarleyfisferðir fullbókaðar. Dagsferðir til að mynda í Langasjó og sigling niður Hvítá njóta einnig vinsælda.
Sunnudaginn 4. febrúar héldu 7 skíðagönguglaðir og tveir án skíða í Bláfjöll. Veðurútlit var gott, skilti við Geitháls gaf til kynna logn og 3° frost. Við lögðum upp frá efsta skíðaskálanum ...
Skálavörður mætir til starfa í Landmannalaugum 9. febrúar nk og mun sinna gæslu í skálanum fram á vor. Ferðafélagið endurnýjaði í haust hitavatnsleiðslur í skála og verður í framhaldi af því heitt og kalt rennandi vatn í skálanum í vetur og boðið upp á vatnssalerni eftir að skálavörðurinn er mættur til starfa.
Sunnudaginn 28.01. hittust nokkrir göngugarpar á planinu við Mörkina 6. Það er logn, lágskýjað,en þurrt og milt veður. Lágþokubakki lá yfir Sundunum og annar teygði sig niður úr Heiðmörk yfir Elliðavatn. Sem sagt ró yfir veðrinu.
Ferðir með Ferðafélagi Íslands um slóðir sem eru í brennidepli umræðunnar hverju sinni njóta vaxandi vinsælda. Þar má til dæmis nefna skemmri ferðir í Þjórsárver, að Langasjó, upp með Þjórsá og víðar....
,,Það er ánægjulegt að sífellt fleiri eru að ferðast um landið. Gönguferðir um náttúruna, bæði í byggð og óbyggðum eru aðalsmerki Ferðafélagsins. Gönguferðir eru allt í senn góð heilsurækt, hressandi útivera, skemmtilegur félagsskapur ...