Hvannadalshnjúkur - ferðin færð aftur á yfir á laugardagsmorgun
25.05.2007
Ferð FÍ á Hvannadalshnjúk sem færð hafði verið fram á sunnudag, hefur nú verið færð aftur til laugardags, og verður lagt af stað í gönguna kl. 05 í fyrramálið.
Vegna nýrra upplýsinga frá Veðurstofu og breytinga á veðurspá var ferðin færð aftur yfir á laugardag.