Sumarleyfisferðir í fullan gang
24.06.2007
Sumarleyfisferðir FÍ eru nú komnar í fullan gang. Á næstu vikum er á 2 - 3 daga fresti er lagt í 4 -8 daga sumarleyfisferðir um allt land. Óbyggðagönguferðir þar sem gist er skálum eða tjöldum.