Sigling niður Brúará - myndir
02.07.2007
Myndir úr ferð FÍ 1. júlí - siglingu niður Brúará. Herra Sigurður Sigurðarson biskup í Skálholti ávapaði hópinn í upphafi ferðar með góðum orðum Böðvar Pálsson í Búrfelli sagð fræddi hópinn um Grímsnesið. Ekki tókst að ljúka að sigla alla leiðina þar sem rennsli var afar lítið og rólegt og hópurinn lenti í mótvindi og mótstraumi eftir að komið var úr landi Skálholts. Var þá haldið í Sólheima og loks í grillveislu og fékk hópurinn góðar móttökur á báðum stöðum. Sjá myndir úr ferðinni