Frábær ferð hjá FÍ Ung
12.03.2019
Ferðafélag unga fólksins hefur farið vel af stað á þessum vetri og metþátttaka var í fjölsóttri göngu á Akrafjall um helgina. Háskóli Íslands hefur átt gott samstarf við Ferðafélagið í þessari gönguseríu og vísindamenn eða vísindamiðlarar frá skólanum hafa reimað á sig gönguskóna með okkar fólki.