Sértilboð til félagsmanna FÍ á hjólaferðum í Slóveníu og Króatíu
25.06.2018
Félagsmönnum Ferðafélags Íslands býðst sértilboð á eftirtöldum hjólaferðum Íslandsvina í lok sumars. Hjólað verður um falleg og áhugaverð svæði í Slóveníu og Króatíu.