Mikill straumur ferðafélagsmanna að sækja árbókina
11.07.2018
Mikill fjöldi ferðafélagsmanna hefur komið við hjá okkur á skrifstofu FÍ undanfarið að sækja Árbók FÍ 2018. Við viljum benda á að enn er hægt að koma við á skrifstofu FÍ til að sækja árbókina.