Allt um tröllaörnefni
19.02.2018
Fjallað verður um tröllaörnefni og framhaldslíf goðanna á fyrirlestri Nafnræðifélagsins næsta laugardag 24. febrúar. Fyrirlesturinn hefst kl. 13:15 og er haldinn í stofu 101 í Lögbergi í Háskóla Íslands.