Krapafæri inn í Laugar
11.01.2018
Asahláka hefur verið á hálendinu að undanförnu og nú er svo komið að varhugavert er að aka inn í Landmannalaugar þar sem krapi liggur í leiðinni bæði í leiðinni úr Sigöldu á milli Hnausa og Hnausapolls og í Dómadalsleiðinni.