Hvítárnesskálinn í endurnýjun lífdaga
12.10.2017
Verið er að vinna að kærkominni yfirhalningu á skála Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi við Hvítárvatn á Kili. Hvítárnesskálinn er einn fallegast skáli félagsins en jafnframt sá elsti, byggður 1930.