Fréttir

Skálaverðir í Hvítárnes og Hornbjargsvita

Búið er að opna Kjalveg og veginn inn í Landmannalaugar

Skálaverðir komnir í alla skála á Laugaveginum

Vegurinn inn í Landmannalaugar er þó enn lokaður

Árbækur í þúsundatali!

Allar árbækur hafa verið sendar frá okkur. Félagar sem greitt hafa árgjald 2022 eiga von á henni með póstinum á næstunni.

Sumargöngur FÍ og ON um Hengilssvæðið

Ferðafélag Íslands og Orka náttúrunnar bjóða öllum sem vilja í fjórar áhugaverðar göngur um Hengilssvæðið í sumar! Að sjálfsögðu er ókeypis í allar göngurnar

Árbók FÍ er í dreifingu til félagsmanna

Árbók FÍ 2022, UNDIR JÖKLI, frá Búðum að Ennisfjalli, er nú komin í dreifingu til þeirra félagsmanna sem hafa greitt árgjaldið. Ekki er því lengur hægt að sækja bókina á skrifstofu FÍ.

Raufarhöfn og nágrenni

Fimm daga bækistöðvarferð um Raufarhöfn og nágrenni dagana 19. – 23. júní. Nýjung hjá Ferðafélaginu Norðurslóð

Skálavörður í Langadal

Brúin komin á sinn stað

Þórsvegur og upplýsingaskilti að flóðgátt Flóaáveitunnar

Athöfn á laugardag kl. 11

Árbókin er komin út

Í bókinni er sjónum beint að ysta hluta Snæfellsness

Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar hefst 4. maí

Gengið verður á fjögur fjöll þetta vorið, Búrfell í Heiðmörk, Reykjafell í Mosfellsbæ, Hatt og Hettu og Akrafjall.