Fréttir

Fjall mánaðarins í apríl er Grænadyngja 400 m


Fjall mánaðarins í júní er Smjörhnúkur Hítardal 902 m


Fjall mánaðarins í júlí er Skessuhorn 963 m


Fjall mánaðarins í ágúst er Skjaldbreiður 1066 m


Fjall mánaðarins í september er Esja Hátindur Móskarðahnúkar 909 m


Fjall mánaðarins í október er Ármannsfell 764 m


Fjall mánaðarins í nóvember er Vörðufell Skeiðum 392 m


Fjall mánaðarins í desember er Mosfell Mosfellsdal 285 m


Gleðilega hátíð

Ferðafélag Íslands sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar ánægjulega samfylgd á árinu sem er að líða.  FÍ minnir á að hátíðirnar eru góðir tími til að fara í gönguferð út í náttúruna og um að gera að drfía einhvern með sér.

Blysför 27. desember

Ferðafélag Íslands, Útivist og Ferðafélag barnanna standa fyrir sameiginlegri blysför í Öskjuhlíð 27. desember. Gengið frá Nauthóli um göngustíg í Öskjuhlíð. Blysin lýsa okkur leiðina upp að Perlu. Gangan hefst kl. 17:30. - 19:00. Hver veit nema einhverjir kátir jólasveinar taki með okkur lagið í skóginum. Þátttaka ókeypis / allir velkomnir.