Haustferð Hornstrandafara 22. september 2012Að þessu sinni varð Selvogsgata fyrir valinu. Þægileg og hæfilega löng leið. Áætlaður göngutími u.þ.b. 5 klst.Brottför frá F.Í., Mörkinni 6, kl. 09:30.Ekið að upphafsstað göngunnar við Grindaskörð..Að göngu lokinni verður ekið með hópinn að Hótel Örk í Hveragerði þar sem bíða sundlaug og heitir pottar, veislumatur og skemmtileg kvöldstund.Sundföt og önnur föt má geyma í rútunni.Verð kr. 6000.–, innheimt í rútunni, enginn posi, best að reiða fram nákvæmlega þessa upphæð.Dragið nú fram allt skemmtilegt sem þið eigið í fórum ykkar og leyfið okkur hinum að njóta.
Guðmundur Hallvarðsson spilar undir fjöldasöng.
Munið að skrá ykkur fyrir 18. september hjá einhverjum neðantalinna:Eiríkur 849-9895, eiriktho@hi.isEygló 895-4645, eyglo@yggdrasill.isMaggi 895-6833, maggikonn@hive.isSkrifstofa F.Í. 5682533, fi@fi.is
Gísli Már gmg@ormstunga.is eða með því að svara þessum pósti með „Reply“
Holl lesning til undirbúnings er: Ólafur Þorvaldsson. Selvogsgata og Krýsuvíkurleiðir. Ferðafélag Íslands. Reykjavík 1999. (Sjöundi titill í ritröðinni Fræðslurit Ferðafélags Íslands). (Fæst á skrifstofu F.Í.)