Mikilvægi útiveru
06.07.2010
Maður fer ekki erindislaus á fjöll" heyrðist oft sagt í byggðum Íslands í gamla daga. Umgengni við náttúruna var órjúfanlegur hluti af lífsviðurværi fólks þar sem fiskveiðar í sjó, ám og vötnum, landbúnaður og hvers kyns nýting á auðlindum landsins veitti fólki og dýrum helstu nauðsynjar til þess að draga fram lífið. Að fara út í náttúruna „einungis" fyrir upplifunina á sínar rætur að rekja til miðbiks síðustu aldar í kjölfar stofnunar Ferðafélags Íslands.
Sjá nánar á www.ferdafelagbarnanna.is