Esjan að hausti fer vel af stað á þriðja tug mann hafa mætt og er kraftur í hópnum.
Nú er að muna eftir höfuðljósunum, og huga að fatnaði, fyrir næstu ferðir.
Mæting í næstu göngur:
Þriðjudagur 21. Sept kl. 18.00 Lokufjall - Dýjadalshnúkur, Mæting við vigtina á þjóðvegi 1, rétt áður en beygt er inn Hvalfjörð, vera mættur vel fyrir kl.18:00
Sunnudagur 26. Sept kl. 10.00 Blikdalshringur,Mæting við vigtina á þjóðvegi 1, rétt áður en beygt er inn Hvalfjörð, lagt að stað kl.10.00 6- 8 klst
Þriðjudagagur 28. Sept kl. 18.00 Búi - Langihryggur- Þverfellshorn, Mæting við Esjuberg.(sami staður og farið er á Kerhólakamb )
Sunnudagur 03. Oktober kl. 10.00 Þverfellshorn -Kerhólakambur Esjuberg, Mæting við Esjustofu.
Farastjóri Þórður síminn hjá honum er 898-7350, ef eitthvað er óljóst. Festa númerið inni hjá ykkur.