Fréttir

Verndarfélag Svartár og Suðurár


Armbönd fyrir Landmannalaugagesti

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp í Landmannalaugum að þeir sem greiða aðstöðugjald fá sérstök armbönd til að bera á meðan þeir dvelja á svæðinu. Í öllum skálum Ferðafélags Íslands er sérstaklega rukkað fyrir aðstöðu við skálana, 500 kr. fyrir daginn. Það eru aðallega svokallaðir dagsgestir sem nýta sér þetta en það eru þeir sem ekki gista í skálunum sjálfum eða á tjaldsvæðunum. Dagsgestir koma í heimsókn yfir daginn og nota þá aðstöðu sem byggð hefur verið upp í kringum skálana eins og til dæmis klósett, nestishús, grill eða þvíumlíkt.

Fjölskyldugöngur á sunnudögum í júní


Fjallaskálar vakna til lífsins


Af skagfirskum mórum og Sólon Íslandus


Göngur um Mosfellsbæ


Fagnaðarópin glumdu út í blámann

Ég er sannfærður um að margir þeirra sem klifu Hnúkinn að þessu sinni, líta á þennan sæta sigur sem ákveðið upphaf að lífsstíl sem hefur fjallaferðir og fjallgöngur í hávegum.

FÍ í samstarfi við Kompás


Árbókin 2016 komin út


Út að ganga með börn og barnavagna