Fréttir

Aðalfundur Ferðafélags Íslands 7. mars

Aðalfundur Ferðafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 20 í sal FÍ Mörkinni 6.  Hefðbundin aðalfundarstörf.

Eðlislægt að hreyfa mig

Þar með fékk ég bakteríuna,” segir Sigrún Sæmundsen, annar umsjónarmanna Fyrsta skrefsins hjá Ferðafélagi Íslands.

Ættliðirnir þrír ganga saman

Ég byrjaði að fara í ferðir með Ferðafélagi barnanna þegar Signý dóttir mín var fjögurra ára. Þá hafði ég sjálf aldrei gengið á fjöll en langaði að hún fengi áhuga á útivist og náttúrunni almennt.

Takmarkanir á umferð um Skógaheiði

Slæmt ástand er á gönguslóða frá Skógafossi á Skógaheiði að Fosstorfufossi og leggur Umhverfisstofnun til að sá gönguslóði verði lokaður tímabundið eða þar til aðstæður breytast.

Ferðakynningar framundan

Á næstu vikum mun Ferðafélag Íslands bjóða upp á ferðakynningarkvöld þar sem fararstjórar fara yfir skipulag ferða og sýna myndir. Spennandi ferðir verða kynntar í máli og myndum á skýran og skorinorðan hátt. Kynningarnar verða haldnar í risi FÍ, Mörkinni 6, hefjast ávallt kl. 20 og taka aðeins um klukkustund.

Fyrsta myndakvöld ársins 20. febrúar

„Myndir frá Látrabjargi“ og „Hið smáa í íslenskri náttúru“ eru fyrirsagnir fyrsta myndakvölds ársins sem verður haldið í sal FÍ í Mörkinni 6 miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20:00.

Fimm fræknu ætla alla leið

„Við byrjuðum að ganga saman fyrir fimm árum síðan með Biggest winner. Þá var kynningarfundur á Bolludaginn fyrir The Biggest Winner - fyrir feita, flotta og frábæra og stór hópur tók þátt.

Ferðafélag unga fólksins af stað

FÍ Ung hefur sitt 5. starfsár á spennandi göngu á Helgafell með einum virtasta vísindamanni heims á sviði jarðvísinda og eldsumbrota.

Meistaramánuður Ferðafélags Íslands

Ferðafélag Íslands​ efnir til heilsuátaks í febrúar og mars fyrir þá sem vilja koma sér af stað og byrja að ganga sér til heilsubótar eftir að hafa glímt við kyrrstöðu eða veikindi.

Norðurljós og stjörnur með FB

„Við munum sjá Vetrarbrautina okkar og ætlum svo að skoða fyrirbæri í henni og utan hennar. Ef við erum heppin sjáum við norðurljós,“ segir Sævar Helgi Bragason vísindamiðlari við Háskóla Íslands sem leiðir göngu Ferðafélags barnanna og HÍ á vit himinhvolfsins föstudagskvöldið 1. febrúar