Fréttir

Ferðafélag barnanna: John Snorri talar um K2

Sunnudaginn 14. janúar kl. 14 ætlar fjallagarpurinn John Snorri að vera með ævintýralega myndafrásögn fyrir alla krakka.

Ég fer á fjöll

Nú á nýju ári hefjast nokkur fjallaverkefni, þar sem lokaðir hópar ganga saman á fjöll í góðum félagsskap.

FÍ og IKEA í samstarf

Ferðafélag Íslands og IKEA hafa skrifað undir samstarfssamning og vilja með samstarfinu leggja sitt af mörkum til að stuðla að bættri lýðheilsu landans með því að vekja sérstaka athygli á mikilvægi þess að fólk tileinki sér heilbrigðan og umhverfisvænan lífsstíl.

Gengið um sögusvið bóka á Álftanesi

Pétur H. Ármannsson, arkitekt, leiðir borgargöngu um Álftanes á sunnudaginn kl. 10:30. Ókeypis og allir velkomnir.

Opnunartímar yfir jólahátíðina

Lokað verður á skrifstofu Ferðafélags Ísland frá laugardeginum 23. desember og fram til þriðjudagsins 2. janúar vegna jólaleyfa starfsmanna.

Fjallaverkefni FÍ á nýju ári

Í Ferðaáætlun FÍ 2018 verður að finna fjallaverkefni sem eiga það sammerkt að vera lokuð verkefni sem ganga út á reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap.

Ferðaáætlunin í prentsmiðju

Ferðaáætlun FÍ 2018 er nú á leið í prentsmiðju og verður dreift til félagsmanna þriðjudaginn 9. janúar.

Ferðafélag Íslands styrkir Líf

Ferðafélag Íslands hefur afhent Lífi, styrktarfélagi, allan ágóða af FÍ Háfjallakvöldi sem haldið var fyrr í vetur, alls kr. 1.362.000.

Ferðafélag Íslands í Vakann

Ferðafélag Íslands hefur lokið innnleiðingu gæðaviðmiða Vakans og er nú þátttakandi í Vakanum.

Jólagjafir ferðafélagans!

Gefðu árgjald FÍ, gönguskó, hitabrúsa eða árbækur í jólagjöf. Frábær jólatilboð.