Fréttir

Metþátttaka í fjallaverkefnum FÍ

Mikill áhugi er fyrir fjallaverkefnum Ferðafélags Íslands á nýbyrjuðu ári og eru þau nú flest nærri fullbókuð. Áhugasamt göngufólk hefur flykkst í hina ýmsu fjalla- og hreyfihópa sem eiga það sammerkt að vera lokuð verkefni sem snúast um reglulegar fjallgöngur og heilsubót.

Kennir fólki að átta sig á GPS

Hilmar Már Aðalsteinsson kennir fólki allt um GPS tæki. Námskeiðin hans eru feykivinsæl.

Fjallaskíði eru algjör snilld

Fjallaskíði gefa nýja vídd í skíðasportið segir Helgi Jóhannesson leiðsögumaður. Frábærar fjallaskíðaferðir eru í boði hjá FÍ. Þær njóta mikilla vinsælda.

Fjörður og fjöllin í Grýtubakkahreppi

Í sumar verður á dagskrá FÍ glæný ferð um Fjörður og Látraströnd undir leiðsögn Hermanns Gunnars Jónssonar sem þekkir svæðið á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda eins og lófann á sér.

Hrollvekjandi ganga á Úlfarsfell!

Drottning íslensku hrollvekjunnar, Yrsa Sigurðardóttir, verður heiðursgestur vikulegrar fimmtudagsgöngu FÍ á Úlfarsfell, 25. janúar.

John Snorri umsjónarmaður FÍ Ung

Dagskrá Ferðafélags unga fólksins, FÍ Ung, fyrir árið 2018 er komin út og þar er að finna tíu áhugaverðar ferðir af ýmsum toga; dagsferðir, óvissuferð og nokkurra daga ferðir um hálendi Íslands.

Dalla og Matti verkefnisstjórar FB

Dagskrá Ferðafélags barnanna fyrir árið 2018 er komin út og þar er að finna 25 fjölbreyttar og forvitnilegar ferðir fyrir börn og foreldra þeirra. Allar eru ferðirnar farnar á forsendum barna og sniðnar að þörfum þeirra.

Auður kennir fólki að lesa í snjóinn

Eitt það mikilvægasta sem fólk þarf að kunna í fjallaferðum að vetri er að þekkja hætturnar á snjóflóði

Krapafæri inn í Laugar

Asahláka hefur verið á hálendinu að undanförnu og nú er svo komið að varhugavert er að aka inn í Landmannalaugar þar sem krapi liggur í leiðinni bæði í leiðinni úr Sigöldu á milli Hnausa og Hnausapolls og í Dómadalsleiðinni.

Opnar kynningargöngur

Fyrstu fjallgöngur í hverju fjallaverkefni á vegum FÍ eru að jafnaði ókeypis og opnar öllum svo að fólk geti mátað sig við gönguhópinn.